Fréttir

Bílabjörgun 10 ára

Ýttu á 10 hér fyrir ofan til að sjá söguna í myndum..

Nýr Ram mættur til starfa hjá Bílabjörgun

Nýr öflugur liðsauki mættur

Vetrartíð

Undanfarinn mánuð hefur veturinn gert vart við sig með auknum fjölda útafakstra og árekstra, það þýðir fyrir Bílabjörgun aukinn verkefni af ýmsum toga

Nýtt ferðaár

Bílabjörgun hafði frekar minna af verkefnum á Covid tímum, nú horfum við björtum augum á komandi ár þar sem ferðamönnum mun líklega fjölga töluvert, þeim fylgir að jafnaði eitthvert vesen sem við reynum að leysa eftir fremsta megni.

Samdráttur vegna Covid-19

Minna af útlendingum

Töluverður samdráttur hefur verið í starfsemi Bílabjörgunar árið 2020 frá undangengnum árum og skipast það fyrst og fremst af færri útlendingum á ferðinni, engu að síður höfum við haldið sjó og ætlum okkur að halda þjónustunni óbreyttri með bakvakt allan sólarhringinn eins lengi og við teljum okkur ráða við enda skiptir skjót þjónusta við þá sem í vandræðum miklu máli, hvort sem er um að ræða minniháttar mál svo sem dæling á röngu eldsneyti eða alvarlegri hlutir eins og tjón

Vetur gengur í garð

Nú þegar vetur gengur í garð er rétt að undibúa það

Bílabjörgun flytur